top of page

Hrönn Guðjónsdóttir
Árið 2001 útskrifaðist ég sem heilsunuddari, meðgöngunuddari og ungbarnanuddkennari frá Boulder College of Massage Therapy.
Ég er meðlimur í Félagi íslenskra heilsunuddara.
Eftir að hafa farið í nálastungur og fengið bót minna meina heillaðist ég algjörlega af þessari meðferðarleið og ákvað að fara í nálastungunám.
Árið 2013 útskrifaðist ég frá Skóla hinna fjögurra árstíða.
Hafa samband
Anchor 1
bottom of page