
Nálastungur við verkjum og betri heilsu
Nálastungur
Eru árangursríkar við margs konar verkjum og kvillum, leiðrétta ójafnvægi sem hefur myndast og kenna líkamanum að verða heilbrigður aftur.


Námskeið í ungbarnanuddi
Næstu námskeið í ungbarnanuddi
Miðvikudaginn 4. mai kl.11.30 og 13.00 í Dugguvogi 10, 104 Reykjavík.
Fjögurra vikna námskeið. Námsgögn og ungbarnaolía fylgir.


Gjafabréf á ungbarnanuddnámskeið

Hrönn Guðjónsdóttir
Árið 2001 útskrifaðist ég sem heilsunuddari, meðgöngunuddari og ungbarnanuddkennari frá Boulder College of Massage Therapy.
Ég er meðlimur í Félagi íslenskra heilsunuddara.
Eftir að hafa farið í nálastungur og fengið bót minna meina heillaðist ég algjörlega af þessari meðferðarleið og ákvað að fara í nálastungunám.
Árið 2013 útskrifaðist ég frá Skóla hinna fjögurra árstíða.

Dugguvogur 10
Stofan mín er í Dugguvogi 10, 104 Reykjavík.
Nóg af bílastæðum fyrir utan.
Hugguleg aðstaða á annarri hæð hússins, stór setustofa og sérrými fyrir ungbarnanuddnámskeiðin.
Á námskeiðunum eru hóparnir alltaf litlir og þægilegir og ég geri mitt besta til að sjá til þess að andrúmsloftið sé afslappað og notalegt.