VERÐ

Til að panta tíma er linkur á síðunni sem heitir: Panta tíma. Einnig er hægt að senda tölvupóst á hronn [hjá] ungbarnanudd.is eða hringja í síma 699 1299.

Heilsu- og meðgöngunudd 

40 mín kr.  9.000          

60 mín kr. 11.000         

75 mín kr. 12.500          

90 mín kr. 14.000 

Nálastungur 

Kr. 8.500.- 

Nálastungur og nudd         

75 mín kr. 12.500     

90 mín kr. 14.000

5 tíma kort í heilsu og meðgöngunudd 

40 mín kr. 39.000

60 mín kr. 49.000

75 mín kr. 57.000

90 mín kr. 64.000

5 tíma kort í nálastungur og nudd

75 mín kr. 57.000

90 mín kr. 64.000

5 tíma kort í nálastungur

40 mín kr. 37.000

Ungbarnanudd námskeið - Fjögur skipti

Innifalið eru námsgögn, ungbarnanudd olia. Kr. 16.000

Ungbarnanudd - Einkakennsla - Tvö skipti 

Þið komið í Duguvoginn kr. 18.000.- 

Ég kem til ykkar á stór Reykjavíkursvæðið kr. 22.000.- 

Innifalið eru námsgögn og ungbarnanudd olia.

 

Ungbarnanudd- Fjarkennsla, þrjú skipti 

Innifalið eru námsgögn sem þú færð í tölvupósti.

Kr. 15.000